Neðanmáls
b Stungið var upp á þessari leið í 6. bindi bókaraðarinnar Millennial Dawn (1904) og einnig í Varðturni Síonar (þýsku útgáfunni) í ágúst 1906. Í Varðturninum í september 1915 var málið skýrt betur og lagt til að biblíunemendur gengju ekki í herinn. Viðkomandi grein birtist þó ekki í þýskri útgáfu blaðsins.