Neðanmáls
a James Parkes skrifar í einni af bókum sínum: „Gyðingar ... máttu halda sínar eigin hátíðir. Það var ekkert óvenjulegt að Rómverjar skyldu veita þeim þessi réttindi því að það var í samræmi við þá stefnu þeirra að veita hinum mismunandi svæðum heimsveldisins eins mikið sjálfstæði og hægt var.“