Neðanmáls
a Að því er best verður séð ætlaði Jehóva 12 postulum að mynda hina „tólf undirstöðusteina“ nýju Jerúsalem sem koma átti. (Opinb. 21:14) Það var því ekki þörf á að aðrir tækju við af trúföstu postulunum þegar einhver þeirra lyki lífi sínu hér á jörð.