Neðanmáls
a Þjónn Guðs gæti kosið að eiga skotvopn (riffil eða haglabyssu) til að veiða sér til matar eða til að verjast villidýrum. Þegar byssan er ekki í notkun er þó best að hún sé óhlaðin, jafnvel tekin í sundur, og geymd í læstri hirslu. Í löndum þar sem skotvopn eru bönnuð eða leyfisskyld fer þjónn Guðs að sjálfsögðu að lögum. – Rómv. 13:1.