Neðanmáls a Orðið „rógberi“ er þýðing gríska orðsins diaʹbolos. Í Biblíunni er það notað til að lýsa Satan sem rægir Guð.