Neðanmáls
a Þetta var annar staður en Meríba sem var nálægt Refídím. Ólíkt fyrri staðnum var þessi settur í samband við Kades en ekki Massa. Báðir staðirnir voru þó nefndir Meríba vegna þess að þar kvartaði fólkið. – Sjá kort í Handbók biblíunemandans, 7. kafla.