Neðanmáls
b Prófessor John A. Beck segir um þessa frásögu: „Samkvæmt arfsögn Gyðinga gagnrýndu uppreisnarseggirnir Móse með þessum orðum: ,Móse þekkir eiginleika þessa kletts. Ef hann vill sanna að hann geti unnið kraftaverk ætti hann að láta vatn streyma handa okkur af öðrum kletti líka.‘“ En þetta er auðvitað bara sögusögn.