Neðanmáls
b Það er rökrétt að ætla að sumir þeirra sem lifa af Harmagedón verði fatlaðir. Jesús læknaði fólk af ,hvers kyns veikindum‘ þegar hann var á jörð. Þannig gaf hann okkur forsmekk af því sem hann ætlar gera, ekki fyrir þá sem verða reistir upp heldur fyrir þá sem lifa af Harmagedón. (Matt. 9:35) Hinir upprisnu munu án efa hafa heilan og heilbrigðan líkama.