Neðanmáls
a Sannleikurinn er sá að jafnvel þeir sem eru mjög sjálfstæðir í hugsun verða fyrir áhrifum annarra. Hvort sem fólk hugsar um eitthvað djúpstætt eins og uppruna lífsins eða einfaldlega hverju það eigi að klæðast verður það fyrir einhverjum áhrifum frá öðrum. En við getum valið hvern við látum hafa áhrif á okkur.