Neðanmáls
a Prófessor Marvin Pate skrifaði: „Yfirleitt hefur verið talið að orðin ,í dag‘ vísi til sólarhrings. Vandamálið er að það stangast á við það sem Biblían segir annars staðar. Til dæmis segir að Jesús hafi fyrst ,stigið niður‘ í Hades eftir að hann dó (Matt. 12:40; Post. 2:31; Rómv. 10:7) og síðan stigið upp til himna.“