Neðanmáls
a Árstextinn 2019 gefur okkur þrjár ástæður fyrir því að halda rónni þegar slæmir atburðir gerast í heiminum eða í okkar eigin lífi. Í greininni skoðum við þessar ástæður. Það hjálpar okkur að draga úr ótta og eykur traust okkar á Jehóva. Hugleiddu árstextann. Leggðu hann á minnið ef þú getur. Það mun styrkja þig í þeim erfiðleikum sem eru fram undan.