Neðanmáls
d NEÐANMÁLS: Orðin „óttast eigi“ koma fyrir þrisvar í Jesaja 41:10, 13 og 14. Í sömu versum er oft notað orðið „ég“ og er þá átt við Jehóva. Hvers vegna innblés Jehóva Jesaja að nota orðið „ég“ svona oft? Til að undirstrika mikilvæg sannindi – við getum aðeins unnið bug á ótta ef við treystum á Jehóva.