Neðanmáls
a Verðum við Jehóva trúföst eða leyfum við Satan að tæla okkur burt frá honum? Svarið ræðst ekki af því hve mikið Satan reynir okkur heldur hversu vel við varðveitum hjartað. Hvað er átt við með orðinu „hjarta“? Hvernig reynir Satan að spilla hjarta okkar? Og hvernig getum við varðveitt það? Þessum mikilvægu spurningum er svarað í greininni.