Neðanmáls
a Minningarhátíðin um dauða Krists verður haldin föstudagskvöldið 19. apríl 2019 og er hún mikilvægasta samkoma ársins. Hvers vegna mætum við á þennan viðburð? Við gerum það auðvitað vegna þess að við viljum þóknast Jehóva. Í þessari grein skoðum við hvað við sýnum með því að mæta á minningarhátíðina og vikulegar samkomur.