Neðanmáls
a Hógværð er ekki meðfæddur eiginleiki. Við þurfum að þroska með okkur hógværð. Okkur gæti fundist auðvelt að sýna hógværð í samskiptum við friðsamt fólk en erfitt að halda henni í samskiptum við þá sem eru hrokafullir. Í þessari grein ræðum við um nokkra erfiðleika sem við gætum þurft að sigrast á til að geta þroskað með okkur þennan fallega eiginleika.