Neðanmáls
a Hvernig getum við lært að sýna þakklæti af Jehóva, Jesú og holdsveikum Samverja? Í greininni ræðum við um fordæmi þeirra og annarra. Við ræðum hvers vegna það er svo mikilvægt að sýna þakklæti og skoðum nokkur dæmi um hvernig við getum gert það.