Neðanmáls
a Þessi grein er sú fyrsta af fjórum sem ræðir hvers vegna við getum verið fullviss um að Jehóva láti sér annt um okkur. Hinar greinarnar þrjár birtast í Varðturninum maí 2019. Þær fjalla um hvernig kærleikur og réttlæti Jehóva birtist í söfnuðinum, hvernig kærleikur og réttlæti verndar börn gegn kynferðisofbeldi og hvernig við getum hughreyst þá sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku.