Neðanmáls
b ORÐASKÝRING: Þau rúmlega 600 lagaákvæði, sem Jehóva gaf Ísraelsþjóðinni fyrir milligöngu Móse, eru kölluð „lögmálið“, „lögmál Móse“, „Móselögin“ og „boðorðin“. Fyrstu fimm bækur Biblíunnar (Mósebækurnar) eru einnig oft kallaðar lögmálið. Og stundum eru hinar innblásnu Hebresku ritningar í heild kallaðar lögmálið.