Neðanmáls
e MYNDIR: Á samkomum höfum við mörg tækifæri til að sýna hlýju og umhyggju. Við sjáum (1) öldung spjalla vinalega við ungan boðbera og móður hans, (2) feðgin hjálpa eldri systur út í bíl og (3) tvo öldunga hlusta með athygli á systur sem leitar ráða.