Neðanmáls
a Þegar Jesús var á jörðinni talaði Jehóva þrisvar frá himni. Í eitt skiptið hvatti hann lærisveina Jesú til að hlusta á hann. Nú á dögum talar Jehóva til okkar í rituðu orði sínu, sem felur meðal annars í sér það sem Jesús kenndi en líka fyrir milligöngu safnaðarins. Í þessari grein skoðum við hvernig það gagnast okkur að hlusta á Jehóva og Jesú.