Neðanmáls
a Okkur hefur verið falið að boða fagnaðarerindið um Guðsríki og gera fólk að lærisveinum. Í þessari grein er rætt hvernig við getum fullnað þjónustu okkar, jafnvel þótt aðstæður okkar séu erfiðar. Við könnum einnig hvernig við getum tekið framförum í boðuninni og haft meiri ánægju af henni.