Neðanmáls
d MYNDIR: Systir sýnir á samkomu í miðri viku hvernig fara má að í endurheimsókn. Meðan fundarstjórinn gefur henni leiðbeiningar skrifar hún minnispunkta í bæklinginn Að lesa og kenna. Í boðuninni næstu helgi notar hún það sem hún lærði á samkomunni.