Neðanmáls
a Satan og illir andar hans hafa blekkt fólk með lygum um það hvað gerist við dauðann. Þessar lygar hafa leitt til margra óbiblíulegra siða. Efni þessarar greinar hjálpar okkur að vera Jehóva trúföst þegar aðrir reyna að fá okkur til að fylgja slíkum siðum.