Neðanmáls
a Í kærleika sínum varar Jehóva okkur við illum öndum og þeim skaða sem þeir geta valdið. Hvernig reyna illir andar að afvegaleiða fólk? Hvernig getum við staðið gegn illum öndum? Í þessari grein er rætt hvernig Jehóva hjálpar okkur að varast áhrif þeirra.