Neðanmáls
a Þeir sem hafa verið beittir kynferðisofbeldi sem börn glíma oft við eftirköst þess í mörg ár. Í þessari grein fáum við hjálp til að skilja hvers vegna. Einnig er rætt um hverjir geti hughreyst fórnarlömb kynferðisofbeldis. Að lokum er bent á hvernig við getum hughreyst þau.