Neðanmáls
a Þessi grein og næstu tvær eru hluti af greinaröð sem fjallar um hvers vegna við getum treyst því að Jehóva sé Guð kærleika og réttlætis. Hann vill að þjónar sínir njóti réttlætis og hann hughreystir þá sem hafa verið beittir órétti í þessum illa heimi.