Neðanmáls
b ORÐASKÝRINGAR: Kynferðisofbeldi gegn barni á sér stað þegar fullorðinn einstaklingur notar barn til að fullnægja kynferðislöngunum sínum. Það geta meðal annars verið kynmök, munn- eða endaþarmsmök, að gæla við kynfæri, brjóst eða rass eða annar afbrigðilegur verknaður. Þó að flest fórnarlömb séu stelpur verða margir strákar einnig fyrir kynferðisofbeldi. Og þó að flestir ofbeldismenn séu karlmenn eru einnig til konur sem beita börn kynferðisofbeldi.