Neðanmáls
e Þess er aldrei krafist að barn sé viðstatt þegar öldungarnir tala við þann sem er ásakaður um að hafa beitt það kynferðisofbeldi. Foreldri eða annar trúnaðarvinur getur sagt öldungunum frá ásökuninni til að hlífa barninu við frekari hugarkvöl.