Neðanmáls
a Hvort sem okkur líkar betur eða verr hefur uppruni okkar, menning og menntun áhrif á það hvernig við hugsum. Vera má að röng viðhorf hafi náð að festa rætur hjá okkur. Í þessari grein er fjallað um hvernig hægt er að sigrast á röngum tilhneigingum sem kunna að hafa tekið sér bólfestu í okkur.