Neðanmáls
b Af löndum þar sem margir kalla sig trúalausa samkvæmt könnunum má nefna Albaníu, Aserbaísjan, Austurríki, Ástralíu, Bretland, Danmörku, Frakkland, Holland, Hong Kong, Írland, Ísrael, Japan, Kanada, Kína, Noreg, Spán, Suður-Kóreu, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Víetnam og Þýskaland.