Neðanmáls
a Við viljum að fjölskylda okkar og ættingjar kynnist Jehóva en hver og einn þarf að ákveða sjálfur hvort hann ætli að þjóna honum eða ekki. Í þessari grein er rætt hvað við getum gert til að auðvelda öðrum í fjölskyldunni að hlusta á okkur.