Neðanmáls
a Stundum þurfa bræður og systur sem þjóna í fullu starfi að segja skilið við verkefni sín eða þeim eru falin ný verkefni. Í þessari grein er rætt um áskoranir sem þau þurfa oft að takast á við og hvað getur hjálpað þeim að aðlagast nýjum aðstæðum. Einnig er fjallað um hvað aðrir geta gert til að styðja þau og hvetja. Auk þess skoðum við meginreglur sem geta hjálpað okkur öllum að takast á við breytingar.