Neðanmáls
a Auðmýkt er einn mikilvægasti eiginleikinn sem við þurfum að sýna. Hvað er auðmýkt? Hvers vegna ættum við að þroska hana með okkur? Og hvers vegna getur reynt á auðmýktina þegar aðstæður okkar breytast? Þessum mikilvægu spurningum er svarað í greininni.