Neðanmáls
a Bráðlega heyrum við þjóðarleiðtoga heimsins lýsa yfir að þeir hafi náð að koma á friði og öryggi. Það merkir að þrengingin mikla sé í þann mund að hefjast. Hvað ætlast Jehóva til að við gerum fram að því? Við fáum svar við þeirri spurningu í greininni.