Neðanmáls
a Við vitum að mannkynið gengur bráðlega í gegnum ,mikla þrengingu‘. Hvernig mun okkur vegna? Hvað ætlast Jehóva til að við gerum á þeim tíma? Hvaða eiginleika þurfum við að styrkja núna til að geta verið trúföst? Þessum spurningum er svarað í greininni.