Neðanmáls
a Myndirðu vilja geta gert meira í þjónustunni við Jehóva? Veltirðu fyrir þér hvort þú komir enn að gagni fyrir hann? Eða sérðu kannski ekki þörf á að bjóða þig fram til að þjóna Jehóva á þann hátt sem hann vill? Í þessari grein skoðum við ýmsar leiðir sem Jehóva notar til að gefa okkur bæði vilja og kraft til að verða það sem þarf til að koma vilja sínum til leiðar.