Neðanmáls
c MYNDIR: SKREF 1: Hjón mæta í ríkissalinn og hitta þar trúsystkini sín. Með því að sækja samkomur fara þau þangað sem andi Jehóva er til staðar. SKREF 2: Þau hafa undirbúið sig svo að þau geti tekið þátt í samkomunni. Þetta tvennt á einnig við um aðra þætti tilbeiðslunnar – þegar við lesum og hugleiðum orð Guðs, boðum trúna og biðjum til Jehóva.