Neðanmáls
a Hermenn reiddu sig á skjöldinn sinn til að verjast árásum. Trú okkar er eins og skjöldur. Og rétt eins og bókstaflegur skjöldur þarfnast hún viðhalds. Í þessari grein ræðum við hvernig við getum gengið úr skugga um að ,hinn stóri skjöldur trúar‘ okkar sé í góðu ásigkomulagi.