Neðanmáls
b Í 3. Mósebók 16:12, 13 í íslensku biblíunni frá 2010 er talað um að æðstipresturinn hafi verið með reykelsi í báðum lófum þegar hann fór inn í hið allra helgasta. En samkvæmt hebreska frumtextanum tók hann með sér tvær lúkur af ilmandi reykelsi í íláti.