Neðanmáls
c Reykelsið sem var brennt í tjaldbúðinni var talið heilagt og í Ísrael til forna var það aðeins notað í tilbeiðslunni á Jehóva. (2. Mós. 30:34–38) Ekkert bendir til að kristnir menn á fyrstu öld hafi brennt reykelsi í trúarlegum tilgangi.