Neðanmáls
i MYND: Bróðir Gerrit Lösch úr stjórnandi ráði tilkynnti endurskoðaða útgáfu Nýheimsþýðingarinnar á þýsku í febrúar 2019. Áheyrendur voru þakklátir og yfir sig hrifnir. Núna eru boðberar í Þýskalandi, eins og þessar tvær systur, ánægðir að geta notað nýja útgáfu Biblíunnar í boðuninni.