Neðanmáls
a Ættu hjón að eignast börn? Ef þau kjósa það, hversu mörg börn ættu þau þá að eignast? Og hvernig geta þau kennt börnum sínum að elska Jehóva og þjóna honum? Í þessari grein skoðum við nútímafrásögur og meginreglur í Biblíunni sem geta auðveldað okkur að finna svör við þessum spurningum.