Neðanmáls
a ATHUGIÐ: Þótt það sé valfrjálst að fara yfir liðinn „Kannaðu“ í náminu skaltu gefa þér tíma til að kynna þér efni hans þegar þú undirbýrð þig. Þá veistu hvað gæti höfðað sérstaklega til nemandans og hjálpað honum. Í rafrænu útgáfunni eru krækjur á myndskeið og aukaefni.