Neðanmáls
a Páll postuli lenti í margs konar erfiðleikum á lífsleiðinni. Sumir samstarfsmenn hans voru honum til mikillar hughreystingar þegar á reyndi. Í greininni er bent á þrjá eiginleika sem gerðu þeim kleift að vera mjög hughreystandi. Við skoðum einnig hvernig við getum líkt eftir þeim þegar við aðstoðum aðra.