Neðanmáls
b MYNDIR: Hver mynd sýnir föður með barni sínu: (1) Faðir hlustar með athygli á son sinn. (2) Faðir sér dóttur sinni fyrir nauðsynjum. (3) Faðir þjálfar son sinn. (4) Faðir huggar son sinn. Teikningin af hendi Jehóva í bakgrunni myndanna minnir okkur á að Jehóva annast okkur á svipaðan hátt.