Neðanmáls
a Við vitum að Jehóva faðir okkar elskar okkur heitt og hefur tekið okkur inn í fjölskyldu tilbiðjenda sinna. Það fær okkur til að elska hann. Hvernig getum við sýnt umhyggjusömum föður okkar að við elskum hann? Í þessari grein skoðum við nokkrar leiðir til þess.