Neðanmáls
a Í söfnuði Jehóva ríkir friður. En friðurinn getur raskast ef við förum að öfunda aðra. Í þessari grein er rætt um hvað getur ýtt undir öfund. Við skoðum líka hvernig við getum barist gegn þessum skaðlega eiginleika og hvernig við getum stuðlað að friði.