Neðanmáls
c MYND: Á öldungafundi er eldri bróðir sem stýrir Varðturnsnámi safnaðarins beðinn að þjálfa yngri öldung til að geta tekið að sér þetta verkefni. Eldri bróðirinn hefur mikla ánægju af verkefninu en styður samt ákvörðun öldunganna af heilum hug og gefur yngri bróðurnum gagnleg ráð og einlægt hrós.