Neðanmáls
a Öll höfum við áhyggjur af og til vegna vandamála sem við þurfum að glíma við. Í greininni skoðum við þrjú dæmi um þjóna Guðs á biblíutímanum sem tókust á við áhyggjur. Einnig er rætt hvernig Jehóva hughreysti þá og sefaði áhyggjur þeirra.