Neðanmáls
a Jesús sagði að fólk myndi þekkja sannkristna menn á kærleikanum sem þeir sýna hver öðrum. Kærleikur til bræðra okkar og systra knýr okkur til að vinna að friði, forðast að mismuna fólki og til að vera gestrisin. Það getur verið þrautin þyngri. Í þessari grein fáum við að vita hvernig við getum elskað hvert annað af öllu hjarta án afláts.